Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nettó styrkir Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 15. janúar 2014 kl. 09:49

Nettó styrkir Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ

Nettó gaf 100.000 krónur til Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ nú á aðventunni. Framlagið var afhent í verslun Nettó í Reykjanesbæ á Þorláksmessu. Það voru þau Bjarki Þór Árnason verslunarstjóri og Erla Valgeirsdóttir aðstoðarverslunarstjóri sem afhentu framlagið en Hjördís Kristinsdóttir, forstöðumaður hjá Hjálpræðishernum í Reykjanesbæ, veitti framlaginu viðtöku. Myndin var tekin við þetta tækifæri.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024