Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nettó gaf Fjölskylduhjálp Íslands rafræn inneignarkort
Laugardagur 11. desember 2010 kl. 18:04

Nettó gaf Fjölskylduhjálp Íslands rafræn inneignarkort


Nettó í Reykjanes styrkti Fjölskylduhjálps Íslands á fimmtudaginn í tilefni þess að Fjölskylduhjálpin opnaði útibú í Reykjanesbæ þann dag. Styrkur Nettó er í formi inneignarkorta til kaupa á matvöru en Nettó býður núna upp á rafræn inneignarkort sem fást keypt á skrifstofu Samkaupa við Krossmóa. Inneignarkortin geta verið sniðug í jólapakkann en hægt er að ráða upphæðinni sem lögð er inn á kortin.

Myndin var tekin við afhendingu kortanna nú fyrir helgina. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024