Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nesfiskur aðal styrktaraðili Víðis
Föstudagur 16. maí 2014 kl. 15:02

Nesfiskur aðal styrktaraðili Víðis

– næstu þrjú árin

Nesfiskur gerði styrktarsamning við Knattspnufélagið Víði í Garði nú á dögunum og verður Nesfiskur stærsti stryktaraðili félagsins næstu þrjú árin.

Nesfiskur kaupir nýja búninga á alla flokka félagsins, og á þetta einnig við um sameiginleg lið Víðis og Reynis í yngri flokkunum.

Nafni keppnisvallar Víðis verður breytt í Nesfisk-völlurinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024