Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nesarar selja ljúffengt kaffi til fjáröflunar
Föstudagur 30. mars 2007 kl. 11:06

Nesarar selja ljúffengt kaffi til fjáröflunar

Félagar í íþróttafélaginu Nes munu á morgun, laugardag, ganga í hús og selja kaffi til fjáröflunar fyrir félagið sem hyggur á ferð til Liverpool þann 18. maí næstkomandi.
Það er Kaffitár sem leggur til kaffið og hafa kaffipakkanir verið merktir sérstaklega fyrir þetta tilefni. Fékk kaffiblandan að sjálfsögðu nafnið Nes-kaffi.

Mynd: Lára Ingimundardóttir, Nesari, með ljúffent Nes-kaffi að hætti Kaffitárs. VF-mynd-elg
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024