Nemendur í Njarðvíkurskóla fundu risakönguló
Nemendur í 8.GS eru nú með óþekkta könguló í búri og fylgjast grant með atferli hennar. Þessi könguló er stór á Íslenskan mælikvarða (búkur um 2cm og leggir um 5cm) og leikur grunur á að hún sé ,,nýbúi".Nemendum hefur ekki tekist að að greina hvaða köngulóategund er í búrinu. Líklegt þykir þó hér sé um fraktkönguló að ræða (Tegenaria saeva). Nemendurnir þurfa að hana á öðrum skordýrum sem þeir veiða.