Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Neitaði sök í rúðubroti
Mánudagur 23. janúar 2006 kl. 09:25

Neitaði sök í rúðubroti

Í gærmorgun var lögreglu tilkynnt að maður hafi brotið rúðu í íbúðarhúsnæði á Hafnargötu í Keflavík.  Maðurinn var farinn þegar lögreglan kom á staðinn.  Ákveðinn maður lá undir grun en þegar lögregla náði tali af hinum grunaða síðar um daginn neitaði hann sakargiftum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024