Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Neita að yfirgefa landið
Þriðjudagur 11. júní 2002 kl. 18:54

Neita að yfirgefa landið

Falun Gong félagarnir 40, sem komu til landsins frá Kaupmananhöfn í dag, neita að snúa aftur til síns heima. Þeim hefur verið haldið í Leifsstöð í dag þar sem yfirheyrslur hafa farið fram. Óskar Þórmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli, segir að nú þurfi að "leggjast undir feld" og leita lausna á máli fólskins, en hann vildi ekki bera það úr landi með valdi.Sömu sögu er að segja af þeim 26 Falun Gong meðlimum sem komu til landsins frá Bandaríkjunum í morgun. Þeir neita að snúa til baka en eru í góðu yfirlæti í Njarðvíkurskóla. Allar líkur eru á að Kaupmannahafnarfólkið endi þar líka.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024