Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Neistaflug í Baldri
Baldur KE á sýningarsvæði í Grófinni. Mynd úr safni.
Föstudagur 2. september 2016 kl. 16:15

Neistaflug í Baldri

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og lögregla voru kölluð rétt í þessu á hátíðarsvæðið í Grófinni í Keflavík. Þar varð vart við neistaflug í rafmagni um borð í Baldri KE sem stendur við Bryggjuhús Duushús.

Að sögn Jóns Guðlaugssonar, slökkviliðsstjóra, er búið að tryggja að ekki verði frekara bál út frá neistafluginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024