Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Neistaflug í Baldri
Baldur KE á sýningarsvæði í Grófinni. Mynd úr safni.
Föstudagur 2. september 2016 kl. 16:15

Neistaflug í Baldri

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og lögregla voru kölluð rétt í þessu á hátíðarsvæðið í Grófinni í Keflavík. Þar varð vart við neistaflug í rafmagni um borð í Baldri KE sem stendur við Bryggjuhús Duushús.

Að sögn Jóns Guðlaugssonar, slökkviliðsstjóra, er búið að tryggja að ekki verði frekara bál út frá neistafluginu.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25