Nefndaskipan í RNB: Menningarmál verða í höndum sérstakrar nefndar
Björk Guðjónsdóttir (D) verður áfram forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar en hún var sjálfkjörin í embættið á aukafundi nýrrar bæjarstjórnar á þriðjudaginn. Fyrsti varaforseti verður Böðvar Jónsson (D), sem jafnframt verður áfram formaður bæjarráðs. Aðrir fulltrúar í bæjarráði verða Björk Guðjónsdóttir (D), Steinþór Jónsson (D), Guðbrandur Einarsson (A) og Eysteinn Jónsson (A).
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar verður næstkomandi þriðjudag.
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði hefur nú verið skipt upp, þannig að menningarmálin verða í höndum sérstakrar 3ja manna nefndar eða Menningarráðs.
Konur geta varla kvartað yfir kynjaskiptingunni í því ráði, en þar sitja þær Björk Guðjónsdóttir, Íris Jónsdóttir og Guðný Kristjánsdóttir. Af þremur varamönnum er aðeins einn karl.
Í Íþrótta- og tómstundaráði verða aðalmenn þau Sigríður J. Jóhannesdóttir, Anna Steinunn Jónasdóttir, Gunnlaugur Kárason, Eðvarð Þór Eðvarðsson og Einar Helgi Aðalbjörnsson.
Á meðal annarra nefndaskipana eru þessar helstar:
Í Atvinnu- og hafnaráði sitja sem aðalmenn þau Þorsteinn Erlingsson, Garðar Vilhjálmsson, Magnea Guðmundsdóttir, Brynjar Harðarson og Magnús Þórisson.
Aðalmenn í Umhvefis- og skipulagsráði verða Steinþór Jónsson, Haraldur Helgason, Árni Árnason, Sigurður Hilmar Ólafsson og Þorvaldur Helgi Auðunsson.
Aðalmenn í Fjölskyldu- og félagsmálaráði verða Árni Sigfússon, Svanlaug Jónsdóttir, Halldór Leví Björnsson, Guðbjörg Jónatansdóttir og Elín Gunnarsdóttir.
Aðalmenn í Fræðsluráði verða Garðar Vilhjálmsson, Guðný Ester Aðalsteinsdóttir, Einar Magnússon, Eysteinn Eyjólfsson og Brynja Lind Sævarsdóttir.
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar verður næstkomandi þriðjudag.
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði hefur nú verið skipt upp, þannig að menningarmálin verða í höndum sérstakrar 3ja manna nefndar eða Menningarráðs.
Konur geta varla kvartað yfir kynjaskiptingunni í því ráði, en þar sitja þær Björk Guðjónsdóttir, Íris Jónsdóttir og Guðný Kristjánsdóttir. Af þremur varamönnum er aðeins einn karl.
Í Íþrótta- og tómstundaráði verða aðalmenn þau Sigríður J. Jóhannesdóttir, Anna Steinunn Jónasdóttir, Gunnlaugur Kárason, Eðvarð Þór Eðvarðsson og Einar Helgi Aðalbjörnsson.
Á meðal annarra nefndaskipana eru þessar helstar:
Í Atvinnu- og hafnaráði sitja sem aðalmenn þau Þorsteinn Erlingsson, Garðar Vilhjálmsson, Magnea Guðmundsdóttir, Brynjar Harðarson og Magnús Þórisson.
Aðalmenn í Umhvefis- og skipulagsráði verða Steinþór Jónsson, Haraldur Helgason, Árni Árnason, Sigurður Hilmar Ólafsson og Þorvaldur Helgi Auðunsson.
Aðalmenn í Fjölskyldu- og félagsmálaráði verða Árni Sigfússon, Svanlaug Jónsdóttir, Halldór Leví Björnsson, Guðbjörg Jónatansdóttir og Elín Gunnarsdóttir.
Aðalmenn í Fræðsluráði verða Garðar Vilhjálmsson, Guðný Ester Aðalsteinsdóttir, Einar Magnússon, Eysteinn Eyjólfsson og Brynja Lind Sævarsdóttir.