Náttúruvá á Reykjanesskaga
Það er ekki til sérstök viðbragðsáætlun Almannavarna vegna eldsumbrota við stærstu þéttbýlisstaði landsins, á Reykjanesskaganum. Þó er reiknað með að það muni gjósa þar á næstu 100 árum.
Landinn á RÚV fjallaði í síðasta þætti um rannsóknir á jarðhræringum á Reykjanesskaga, hættuna á eldgosum þar og viðbrögð við slíkum hamförum.
Skoða innslag um náttúruvá á Reykjanesi hér.
Ljósmynd: Ellert Grétarsson