Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Námskeið í strandstangveiðum
Miðvikudagur 24. mars 2010 kl. 09:15

Námskeið í strandstangveiðum


Kynningarfundur um strandstangveiði verður haldinn í Bíósal Duus-húsa sunnudaginn 28. mars. Einstaklingar, eigendur sjávarjarða, ferðaþjónustuaðilar og aðrir áhugasamir geta þar kynnt sér um málefnið en talið er að þessi nýjung hér á landi feli í sér mikla möguleika í ferða- og atvinnumálum á Suðurnesjum

Á fundnum verður kynning á verkefninu og tengdum atvinnumöguleikum milli kl. 10 og 12. Frá kl. 13 til 16 verður boðið upp sérstakt námskeið þar sem m.a. margfaldur heimsmeistari í greininni miðlar af reynslu sinni.

Sjá nánar hér:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024