Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nágrannakærleikur milli framboðanna í Grindavík
Laugardagur 27. maí 2006 kl. 20:31

Nágrannakærleikur milli framboðanna í Grindavík

Búast má við spennu í kosningunum í Grindavík þar sem fjórir listar eru í framboði og baráttan hörð um hvert atkvæði í ekki stærra sveitarfélagi.
Hins vegar ríkir nágrannakærleikur á milli sumra framboðanna sem jafnvel deila húsnæði.
Okkar menn voru á ferðinni í Grindavík í dag þar sem Ellert Grétarsson ræddi við nágranna og frambjóðendur.

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024