Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nafnasamkeppni í Sandgerði
Mánudagur 2. maí 2005 kl. 17:37

Nafnasamkeppni í Sandgerði

Samkeppni er hafin um nafn á miðbæjarhúsinu sem verið er að byggja í Sandgerði.  Þátttaka verður takmörkuð við íbúa bæjarins. Sá sem kemur með bestu hugmyndina verður verðlaunaður þegar húsið verður tekið í notkun. Skila skal tillögum á skrifstofu Sandgerðisbæjar næstkomandi þriðjudag fyrir klukkan 16.

VF/mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024