Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Næst lægstu frístundagjöld landsins í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 31. janúar 2018 kl. 14:13

Næst lægstu frístundagjöld landsins í Reykjanesbæ

Reykjanesbær býður upp á næst lægstu gjöldin á landinu fyrir barn í skóladagvistun með hressingu og hádegismat í skóla, en ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám frá árinu 2017 til 2018 fyrir þessa þrjá þætti.
Fyrir eitt barn í skóla í Reykjanesbæ kostar mánuðurinn 24.565 kr og er það 205 kr. hærra en Vestmannaeyjar bjóða, en þar eru gjöldin lægst á landinu. Reykjanesbær hefur ekki hækkað gjöldin sín á milli ára.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024