Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Náðu ekki að dæla í gær
Miðvikudagur 27. desember 2006 kl. 09:40

Náðu ekki að dæla í gær

Unnið var að undirbúningi dælingar úr Wilson Mugga í gær en flutningaskipið strandaði við Hvalsnes þann 19. desember sl. Hefja átti dælingu um kvöldmatarleytið í gær en tenging gaf sig og mun eitthvert magn af olíu hafa farið í sjóinn.

Í gærkvöldi var háflóð við strandstað og var ekki hægt að halda aðgerðum áfram um kvöldið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024