Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Myrkur í Grindavík
Föstudagur 1. mars 2013 kl. 09:28

Myrkur í Grindavík

Óhætt er að segja að það hafi verið nánast myrkvað í flestum hverfum í Grindavík frá því snemma í gærkvöldi. Stór hluti af ljósastaurum í Grindavík hafa ekki lýst upp í myrkrinu. Ástæða er bilun í stýribúnaði hjá HS Veitum. Frá þessu er greint á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Unnið er að lagfæringu og búist við að rafmagn verði komið á staurana í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024