Myndir af varnarsvæðinu
Í síðustu viku fóru fjölmiðlamenn í kynnisferð upp á gömlu herstöðina þar sem Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, KADECO, sýndi húsakost og aðra aðstöðu sem er að finna uppi á velli.
Nýtt myndasafn er í Ljósmyndasafni Víkurfrétta frá ferðinni þar sem má sjá myndir úr húsum sem fæstir Íslendingar hafa sé inn í.
Smellið hér til að sjá myndasafnið.
Vf-myndir/Þorgils