Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndir - Konungleg heimsókn í Keflavík
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Föstudagur 14. júní 2024 kl. 18:09

Myndir - Konungleg heimsókn í Keflavík

Dannebrog, snekkja danska kóngsins, er stödd undan Keflavíkurhöfn þessa stundina. Ástæða heimsóknarinnar til Reykjanesbæjar er ekki vituð en snekkjan kom fyrir Reykjanes og hefur verið á siglingu undan suðurströnd landsins.

Dannebrog er 78,94 metrar að lengd og 10 metra breið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmyndari Víkurfrétta flaug til móts við snekkjuna og smellti af henni nokkrum myndum nú síðdegis.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Sjá myndasafn að neðan

Dannebrog í Keflavík 14. júní 2024