Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndband til Charlie Sheen
Laugardagur 26. mars 2011 kl. 13:22

Myndband til Charlie Sheen

Atli Már Gylfason sem sækist eftir lærlingstöðu hjá Charlie Sheen hefur sent frá sér nýtt myndband. Þar fær Atli möguleika til að heilla Sheen og menn hans með því að svara spurningu um samskiptamiðla og góðgerðarmál á YouTube.

75.000 manns sóttu upphaflega um stöðuna en nú eru aðeins 250 umsækjendur eftir, Atli er meðal þeirra. Skoða má kynningarmyndband Atla hér að neðan.




EJS

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024