Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndband frá brunanum í Sandgerði
Fimmtudagur 26. mars 2009 kl. 17:59

Myndband frá brunanum í Sandgerði

Ekki er vitað um orsök eldsvoðans sem var í bátasmiðjunni Sólplasti í Sandgerði í gærkvöld en grunur beinist að bátnum Oddi á Nesi sem var til viðgerðar í smiðjunni. Unnið var við logsuðu í bátnum fyrr um kvöldið. Í Sjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is er myndband sem tekið var á brunastað í gærkvöldi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Myndir frá vettvangi brunans í gær. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson