Myndasafn úr Hólminum
Nú er komið nýtt myndagallerý af leik Keflvíkinga gegn Snæfell þar sem Keflvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Myndirnar sem komnar eru í gallerý eru eingöngu úr leiknum og er væntanlegt annað myndagallery úr sigurhátíð Keflvíkinga í leikslok, alveg frá því að titilinum var landað í Hólminum og til þess þegar bikarnum var rennt inn í sigurhátíð í Íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Vf-mynd/Bjarni