Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Myndasafn: Tjarnarsel fær Grænfánann afhentan á 40 ára afmælinu
Föstudagur 17. ágúst 2007 kl. 17:11

Myndasafn: Tjarnarsel fær Grænfánann afhentan á 40 ára afmælinu

Leikskólinn Tjarnarsel var vígður fyrir 40 árum síðan og af því tilefni var opið hús hjá þeim í dag. Við þetta tilefni var þeim einnig veittur Grænfáninn frá Landvernd, en hann fá þær skólastofnanir sem hafa unnið markvisst að verndun náttúrunnar og hafa lokið þeim sjö stigum sem til þarf. Ljósmyndari Víkurfrétta var á staðnum og afraksturinn má sjá í myndasafninu.


Mynd: Grænfáninn dreginn að húni í Tjarnarseli í dag. Vf-mynd: Magnús Sveinn. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024