Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndarlegt hótel rís á Berginu
Framkvæmdir við Hótel Berg. VF-mynd/hilmarbragi
Miðvikudagur 18. janúar 2017 kl. 11:10

Myndarlegt hótel rís á Berginu

Framkvæmdum við hótelbyggingu á Berginu miðar vel. Hótel Berg er að taka miklum breytingum og rís nú ný hótelbygging á grunni tveggja einbýlishúsa sem voru rifin til að rýma fyrir stærra hóteli. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi úr flygildi yfir smábátahöfninni í Grófinni sem sýnir stöðu framkvæmda í síðustu viku. Það er ljóst að nýja hótelið á eftir að setja skemmtilegan svip á Bergið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024