Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 25. febrúar 2002 kl. 16:15

Munum eftir smáfuglunum

Smáfuglarnir eiga margir erfitt þessa dagana. Þrálátt frost og kuldi gerir mataröflun þunga. Þá er gott að eiga góða að og þar komum við mannfólkið við sögu. Fuglakorn og hvers kyns matarafgangar, brauð og fleira er herramannsmatur eins og sjá má hjá þessum smáfuglum sem tóku vel til matar síns við Bragavelli í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024