Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mun hægari vindur á morgun
Mánudagur 27. maí 2013 kl. 09:41

Mun hægari vindur á morgun

Norðaustan 10-15 m/s við Faxaflóa, en hvassari vindstrengir við fjöll. Skýjað en úrkomulítið, hiti 5 til 10 stig. Mun hægari vindur á morgun, heldur hlýnandi.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Norðaustan 8-15 m/s, en hvassari á Kjalarnesi. Skýjað og smávæta öðru hverju, hiti 5 til 10 stig. Mun hægari vindur á morgun.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Fremur hæg suðlæg átt. Léttskýjað á NA- og A-landi, en skúrir í öðrum landshlutum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast NA-lands.

Á fimmtudag:
Suðaustanátt og rigning S- og V-lands, en bjartviðri NA-til. Hiti breytist lítið.

Á föstudag:
Suðlæg átt og væta á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Hiti yfirleitt 7 til 12 stig.

Á laugardag:
Vestlæg eða breytileg áttt, yfirleitt hæg. Skýjað með köflum og stöku skúrir, síst A- og SA-lands. Hiti svipaður.

Á sunnudag (sjómannadagurinn):
Útlit fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt og víða léttskýjað og fremur hlýtt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024