Fimmtudagur 19. mars 2015 kl. 09:40
Mottumars-bláar 20 síðna Víkurfréttir í dag
Með afar fjölbreyttu efni.
Óhætt er að fullyrða að afar fjölbreytt efni; fréttir, mannlíf, sport og viðtöl er í nýjasta tölublaði Víkurfrétta, sem eru 20 síður að þessu sinni. Forsíðan er óvenju blá, en ástæðuna má rekja til áhrifa frá mottumars. Blaðið má lesa hér fyrir neðan: