Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mótorhjólasamtök færa Hjallatúni pólskar bækur að gjöf
Frá afhendingu bókanna á dögunum. Mynd af vefnum hjallatun.is
Föstudagur 26. ágúst 2016 kl. 09:40

Mótorhjólasamtök færa Hjallatúni pólskar bækur að gjöf

Mótorhjólasamtökin Unknown Bikers færðu leikskólanum Hjallatúni pólskar bækur að gjöf í síðustu viku. Bækurnar koma sér vel í Hjallatúni þar sem mörg barnanna eru frá Póllandi. Á vef leikskólans kemur fram að það styrki þau í íslensku að læra á sínu tungumáli. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024