Mótorhjólaklúbbur, brottför hersins og lyftingar
Víkurfréttir koma út í dag og verður dreift um öll Suðurnes. Í blaðinu er meðal annars að finna viðtal við margfaldan Íslandsmethafa í ólympískum lyftingum og við nokkra af meðlimum mótorhjólaklúbbsins Unknown Bikers sem allir eru af pólskum uppruna. Nú er áratugur liðinn frá því er varnarliðið kvaddi og er fjallað um tímamótin og þau áhrif sem brottförin hafði á atvinnulífið.
Blaðið má lesa í rafrænni útgáfu hér fyrir neðan.