Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mótorhjólakappar fjölmenna til Frumherja
Sunnudagur 22. maí 2005 kl. 13:13

Mótorhjólakappar fjölmenna til Frumherja

Bifhjólaklúbburinn Ernir og Frumherji ehf héldu í gær hinn árlega mótorhjóladag í Reykjanesbæ.
 
Er þetta í fimmta sinn sem hópur mótorhjólakappa fjölmenna til að koma með hjól sín til skoðunar. Þá var hægt að gæða sér á pylsum í góðra vina hópi og skoða hjól frá Ducati og Kawasaki umboðunum.

VF-mynd/Margrét

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024