Mótorhjólakappar fjölmenna til Frumherja
Bifhjólaklúbburinn Ernir og Frumherji ehf héldu í gær hinn árlega mótorhjóladag í Reykjanesbæ.
Er þetta í fimmta sinn sem hópur mótorhjólakappa fjölmenna til að koma með hjól sín til skoðunar. Þá var hægt að gæða sér á pylsum í góðra vina hópi og skoða hjól frá Ducati og Kawasaki umboðunum.
VF-mynd/Margrét