Mótorhjóladagur Frumherja hf. og Bifhjólaklúbbsins Ernir í Njarðvík
Laugardaginn 20. maí verður haldinn hinn árlegi mótorhjóladagur hjá Frumherja hf. í Njarðvík. Opið verður frá kl. 10:00 til kl. 16:00. Er þetta sjötta árið sem þessi háttur er hafður á þar sem mótorhjólakappar geta komið með hjólin sín í skoðun.
Þetta er tilvalinn dagur fyrir allt áhugasamt mótorhjólafólk til að hittast, ræða málin og kynna sér það nýjasta á mótorhjólamarkaðnum.
Samkaup og Bifhjólaklúbburinn Ernir bjóða upp á grillaðar pylsur í hádeginu, þá býður Ölgerðin upp á snakk Lay`s.
Allir velkomnir.
Þetta er tilvalinn dagur fyrir allt áhugasamt mótorhjólafólk til að hittast, ræða málin og kynna sér það nýjasta á mótorhjólamarkaðnum.
Samkaup og Bifhjólaklúbburinn Ernir bjóða upp á grillaðar pylsur í hádeginu, þá býður Ölgerðin upp á snakk Lay`s.
Allir velkomnir.