Mánudagur 24. ágúst 2009 kl. 08:13
Mótmælendur í Helguvík
Hópur mótmælenda hefur safnast saman á álverslóðinni í Helguvík. Talið er að hópurinn tengist samtökunum Saving Iceland. Lögreglan er á staðnum en mótmælendurnir hafa hlekkjað sig grindverk og vinnuvélar.
---
VFmynd - Mótmælendur hafa áður látið finna fyrir sér vegna álversframkvæmdanna í Helguvík.