Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mótmæla sumarlokun skurðstofu
Föstudagur 19. maí 2006 kl. 16:09

Mótmæla sumarlokun skurðstofu

Áhyggjufullur íbúi Reykjanesbæjar hefur komið af stað undirskriftarsöfnun á netinu þar sem mótmælt er fyrirhugaðri sumarlokun skurðastofu HSS. Einnig er óskað frekari skýringa á því hvers vegna deildinni sé lokað.

Mótmælabréfið má sjá með því að smella hér.

Loftmynd/Oddgeir Karlsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024