Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Morgunverðarfundur hjá Íslandsbanka
Mánudagur 3. nóvember 2014 kl. 17:28

Morgunverðarfundur hjá Íslandsbanka

Framtíðarsýn í ferðaþjónustu og ný þjóðhagsspá 2014-2016 verða umræðuefni á morgunverðarfundi Íslandsbanka á þriðjudagsmorgun. Fundurinn verður í Merkinesi í Stapa í Njarðvík.
 
Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka heldur erindi um nýja þjóðhagsspá og Dagný Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa lónsins um fjalla um framtíðarsýn fyrirtækisins í íslenskri ferðaþjónustu.
 
Fundurinn hefst kl. 8.30 með ávarpi Sighvats Inga Gunnarssonar, útibússtjóra Íslandsbanka í Keflavík. Gert er ráð fyrir að honum ljúku um kl. 9.45.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024