Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fimmtudagur 5. apríl 2001 kl. 20:00

Morgunsjónvarp í Bláa lóninu

Morgunsjónvarp Stöðvar tvö verður sent út frá Bláa lóninu í fyrramálið. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk sjónvarpsstöð sendir út dagskrá frá nýja Bláa lóninu, en áður hafa tvær erlendar sjónvarpsstöðvar sent beint út frá lóninu um gervihnött.Búast má við skemmtilegri dagskrá en morgunsjónvarpið nýtur mikilla vinsælda.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner