Fimmtudagur 9. desember 1999 kl. 22:12
MÖRG VIÐBÓTARLÁN TIL HÚSNÆÐISKAUPA
Húsnæðisnefnd Gerðahrepps hefur á árinu 1999 veitt samtals 13 viðbótarlán vegna íbúðarkaupa. Mikil hreyfing hefur verið á fasteignamarkaðinum og mjög góð sala á íbúðum í Garðinum.