Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 3. febrúar 2004 kl. 09:56

Morfíni stolið úr lyfjakistu báts

Morfíni var stolið úr lyfjakistu úr bátnum Kristbjörgu GK-400 þar sem hún lá í Sandgerðishöfn. Málið var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík í gær og vinnur hún að rannsókn málsins. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024