Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mjög skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs
Föstudagur 10. nóvember 2023 kl. 20:59

Mjög skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs

Mjög skýr merki koma nú fram á mælum Veðurstofu um myndun kvikugangs til yfirborðs. Áfram eru mestar líkur á að kvika komi upp norðan vatnaskila við Sundhnúka og því mun hraun ekki renna til Grindavíkur í samræmi við hraunflæðilíkan sem keyrt var fyrr í kvöld.

Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu en verða uppfærðar um leið og þær liggja fyrir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

HS Orka óskar eftir að Grindvíkingar hringi í HS Veitur í síma 422 5200 ef þeir verða varir við flökt á rafmagni.