Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mjög hvassar vindhviður
Föstudagur 9. nóvember 2012 kl. 08:07

Mjög hvassar vindhviður

Norðaustan 13-20 m/s og stöku skúrir. Norðan 18-25 m/s síðdegis og mjög hvassar vindhviður við fjöll. Él, einkum norðantil. Dregur smám saman úr vindi eftir hádegi á morgun. Hiti 1 til 5 stig framan af degi, en kólnar síðan.

Búast má við að vindhviður geti farið yfir 40 m/s við fjöll V-til á landinu í dag og víða um land í nótt og framan af morgundegi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024