Missti stjórn á mótorhjóli
Ökumaður bifhjóls var fluttur á sjúkrahús eftir umferðaróhapp við hringtorgið á gatnamótum Hafnargötu og Víkurbrautar. Ökmaðurinn hafði misst stjórn á hjólinu þegar hann var að hægja á sér til að aka inn í hringtorgið. Hann er þó ekki grunaður um hraðakstur.
Ökumaðurinn mun hafa meiðst á vinstri öxl og talsverðar skemmdir urðu á mótorhjólinu
Ökumaðurinn mun hafa meiðst á vinstri öxl og talsverðar skemmdir urðu á mótorhjólinu