Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Missti stjórn á bifreið sinni
Mánudagur 28. ágúst 2017 kl. 15:00

Missti stjórn á bifreið sinni

- Harður árekstur við Leifsstöð

Ökumaður, sem grunaður var um að hafa verið að spóla í hringtorgi í umdæminu, missti stjórn á bifreið sinni þegar hjólbarðarnir að aftan affelguðust með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar á ljósastaur og gangbrautarskilti.

Loks varð svo harður árekstur tveggja bifreiða á langtímastæðinu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar að þær voru báðar óökufærar. Engin slys urðu á fólki þar fremur en í nokkrum öðrum umferðaróhöppum sem áttu sér stað í umdæminu.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024