Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Missti stjórn á bifreið í lausamöl og valt
Þriðjudagur 14. apríl 2009 kl. 10:18

Missti stjórn á bifreið í lausamöl og valt

Umferðaróhapp átti sér stað um klukkan tólf  í gærdag á Suðurstrandarvegi rétt við Ísólfsskála. Þar valt bifreið á hliðina eftir að ökumaður hafði misst stjórn á henni í lausamöl. Að sögn lögreglu voru engin slys á fólki.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024