Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Missti meðvitund við akstur
Þriðjudagur 7. júlí 2009 kl. 10:51

Missti meðvitund við akstur


Ökumaður jeppabifreiðar slapp ómeiddur þegar leið yfir hann undir stýri í morgun á Reykjanesbraut, utan við Voga. Bifreiðin hafnaði langt utan vegar og skemmdist talsvert, m.a. á undirvagninum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024