Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Misheppnuð tilraun til hraðbankaráns í Njarðvík
Föstudagur 25. mars 2011 kl. 09:52

Misheppnuð tilraun til hraðbankaráns í Njarðvík

Tilraun var gerð til að ræna hraðbanka Landsbankans í útibúinu í Njarðvík í nótt. Tilraunin mistókst en hraðbankinn er hins vegar ónýtur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vinnur nú að rannsókn málsins. Þar sem Landsbankinn og Víkurfréttir deila anddyri þar sem hraðbankinn var þá er afgreiðsla Víkurfrétta lokuð á meðan rannsóknadeild lögreglunnar vinnur á vettvangi. Síminn hjá Víkurfréttum er 421 0000.

Meðfylgjandi myndir eru frá vettvangi nú í morgun. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson