Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Minnkandi vindur og úrkomulítið
Föstudagur 4. janúar 2008 kl. 09:10

Minnkandi vindur og úrkomulítið

Veðurhorfur við Faxaflóa
Minnkandi suðaustan átt og úrkomulítið, hiti 3 til 7 stig. Austan 8-13 m/s síðdegis og skýjað með köflum. Heldur hægari norðan átt seint á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 04.01.2008 06:40. Gildir til: 05.01.2008 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag:
Vestan 8-13 m/s við suðurströndina, en annars hægari norðaustlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en úrkomuminna fyrir austan. Hiti 0 til 5 stig.

Á mánudag:
Vestlæg eða breytileg átt. Víðast 5-10 m/s og él, en léttir til sunnanlands. Kólnandi veður.

Á þriðjudag:
Hæg norðlæg átt og bjart með köflum, en él við austurströndina og á Vestfjörðum. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Austlæg átt og snjókoma eða slydda, en yfirleitt þurrt sunnantil. Minnkandi frost.
Spá gerð: 04.01.2008 08:50. Gildir til: 11.01.2008 12:00.

Af www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024