Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 23. ágúst 2001 kl. 09:39

Minnismerki sjómanna flutt

Ákveðið hefur verið að flytja minnismerki sjómanna frá þeim stað þar sem það hefur verið frá upphafi eða 1978, á holtinu fyrir ofan Holtaskóla.
Verkinu hefur verið valinn nýr staður austan Hafnargötu beint neðan við Norðfjörðsgötu. Minnismerkinu verður komið fyrir á hellulagðri upphækkun og það upplýst. Þar ætti þetta fallega listaverk Ásmundar Sveinssonar að njóta sín vel og verða sem flestum til ánægju og yndisauka.
Formlega verður kveikt á lýsingu listaverksins á Ljósanótt í Reykjanesbæjar þann 1. september n.k.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024