Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 22. október 1999 kl. 00:02

MINNINGARTÓNLEIKAR UM SIGGA DISKÓ

Minningartónleikar um Sigga Diskó voru haldnir í Félagsbíói um síðustu helgi. Það var Skothúsið í samvinnu við Mono 877 sem stóðu að tónleikunum sem skörtuðu öllum fremstu böndunum í dag sem komu fram og léku órafmagnað. Allir gáfu vinnuna við tónleikana en aðgangseyrir rennur í sérstakan minningarsjóð um Sigga Diskó. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin á tónleikunum. Nánar verður fjallað um tónleikana í máli og myndum í Víkurfréttum í næstu viku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024