Mánudagur 3. desember 2007 kl. 12:27
Minningarstund um Kristinn Veigar
Minningarstund um Kristinn Veigar Sigurðsson, litla drenginn sem lést eftir að hafa orðið fyrir bifreið á Vesturgötu sl. föstudag, verður haldin í Keflavíkurkirkju í kvöld. kl. 18:00. Bæjarbúar eru velkomnir í kirkjuna til að taka þátt í minningarstundinni.