Minniháttar umferðaróhapp
Minniháttar umferðaróhapp varð milli tveggja bifreiða í Keflavík síðdegis í gær. Annar ökumaðurinn var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna eða annarra deyfandi efna.
Annars var rólegt hjá lögreglu og tíðindalaust með öllu á næturvaktinni.






