Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Minniháttar árekstur á Hafnargötu
Sunnudagur 13. mars 2005 kl. 21:11

Minniháttar árekstur á Hafnargötu

Tvær bifreiðir rákust saman á Hafnargötu í Keflavík síðdegis í dag. Samkvæmt dagbók lögreglu virðist annar ökumaðurinn hafa ekið yfir á öfugan vegarhelming með fyrrgreindum afleiðingum. Skemmdir á bifreiðunum voru ekki verulegar og engin slasaðist.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024