Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Minni þorskafli - meiri sókn í aðrar tegundir
Mánudagur 16. júní 2008 kl. 09:15

Minni þorskafli - meiri sókn í aðrar tegundir

Þorskafli á Suðurnesjum dróst saman um rúm 2,300 tonn á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra, fór úr 21,237 tonnum í  18,926 tonn. Þorskafli í Grindavík var 11,073 tonn frá janúar til maí á þessu ári en var 12,205 tonn á sama tímabili í fyrra.

Ef skoðaður er heildarafli í þorski, ýsu og ufsa á Suðurnesjum kemur í ljós hann dregst saman um  1,321 tonn fyrsta hálfa árið.  Þrátt fyrir umtalaða kvótakerðingu er heildaraflinn í þessum tegundum litlu minni milli ára en það skýrist af aukinni sókn í ýsu og ufsa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024